$ 0 0 Nýtt og betra Listasafn á Akureyri var opnað með pompi og prakt um helgina. Hátt í 3.000 manns heimsóttu safnið fyrsta daginn, um 700 fyrsta hálftímann sem var opið og myndaðist biðröð í Listagilinu.